Stingray CMusic (áður C Music TV)

Stingray CMusic (áður C Music TV til 30. nóvember 2018) er bresk sjónvarpsstöð tileinkað klassískum tónlistarmyndböndum, en er nú í eigu Stingray Digital í Kanada.

Tónlist IL Divo & Beethoven er líkleg til birtast sjónum áhorfenda Cmusic enda sendir sjónvarpsstöðin út klassíska tónlist allan sólarhringinn og þykir einstök í sinni röð.

Skjár 1 býður Cmusic hér á landi í samstarfi við Thema Canal Digital & Filmflex.

HÉR NÆRÐU Í APPIÐ

Náðu þér í áskrift

Hér fyrir neðan getur þú sótt appið fyrir Android og IOS
Þú getur líka náð þér í áskrift með því að smella á hnappinn
Sæktu APPIÐ fyrir Android
Sæktu APPIÐ fyrir IOS
Kaupa áskrift