Euronews er evrópsk sjónvarpsfréttastöð

Euronews er með höfuðstöðvar í Lyon, Frakklandi. Sjónvarpsstöðin hóf fyrst útsendingar 1. janúar 1993 og miðaði að því að ná yfir heimsfréttir frá evrópsku sjónarhorni.

Sjónvarpsstöðin er í eigu nokkurra evrópskra og Norður-Afríku lýðveldislnda auk þess sem NBC er samstarfsaðili stöðvarinnar.

Skjár 1 býður Euronews hér á landi í samstarfi við Filmflex.

HÉR NÆRÐU Í APPIÐ

Náðu þér í áskrift

Hér fyrir neðan getur þú sótt appið fyrir Android og IOS
Þú getur líka náð þér í áskrift með því að smella á hnappinn
Sæktu APPIÐ fyrir Android
Sæktu APPIÐ fyrir IOS
Kaupa áskrift