DR1 er flaggskip Danmarks Radio.

Hún varð jafnframt fyrsta sjónvarpsstöð Danmerkur þegar hún hóf útsendingar árið 1951, í fyrstu aðeins klukkustund á dag þrisvar í viku.

DR1 er því vel þekkt íslendingum sem hafa búið og starfað í Danmörku og því þægilegur kostur að geta notið dagskrár stöðvarinnar hér heima.

Skjár 1 býður DR 1 í samstarfi við IHM/Copydan hér á landi.

HÉR NÆRÐU Í APPIÐ

Náðu þér í áskrift

Hér fyrir neðan getur þú sótt appið fyrir Android og IOS
Þú getur líka náð þér í áskrift með því að smella á hnappinn
Sæktu APPIÐ fyrir Android
Sæktu APPIÐ fyrir IOS
Kaupa áskrift