SKJÁFLAKK

7 dagar og 150 mínútur

Við bjóðum notendum okkar að fara allt að 7 daga aftur í dagskránna og spóla allt að 150 mínútur í rauntíma. Þessa þjónustu höfum við ákveðið að kalla Skjáflakk enda einstök þjónusta sem ný býðst þeim sem vilja horfa þegar þeim hentar. Þetta getur gefið möguleika á allt að 50 kvikmyndir frá Moviestar séu í boði í hverri viku, auk alls þess efnis sem Norrænu stöðvarnar bjóða, sem telst mjög gott úrval miðað við hóflegt áskriftarverð fyrir aðeins 133 krónur á dag.
Þá veitir Skjáflakk þér möguleika á að horfa þegar þér hentar í fríinu erlendis, þannig að enginn missir af sínu uppáhalds sjónvarpsefni þegar deginum á ströndinni lýkur. Fríið verður þægilegra þegar lifandi afþreying er með í för og því óþarfi að reiða sig á afþreyingu Hótela hvar sem er í Evrópu.
Sæktu APPIÐ fyrir Android
Sæktu APPIÐ fyrir IOS
Kaupa áskrift