Áskrift, Skjár 1

Breytingar á streymisveitu

Ágætu viðskiptavinir

Þann 1 ágúst n.k. breytist nafn streymisveitunnar í HORFÐU.

Núverandi áskriftarpakkar sem eru í sölu hverfa af markaði og nýjir koma í sölu.

Grunn pakkinn sem inniheldur allar stöðvar á streymisveitunni mun hverfa af markaði þann 1 ágúst n.k.

Nýr fjölrása sjónvarpspakki mun innihalda allt að 10 sjónvarpsstöðvar og verður kynntur síðar.

Norræni Pakkinn hættir dreifingu TV4 þann 1 ágúst n.k.

Stök áskrift að Skjá 1 mun hætta þann 1 ágúst n.k. þar sem stöðin verður framvegis í boði með 3 öðrum kvikmyndastöðvum.

Við biðjumst velvirðingar á óþægindum sem þetta kann að valda viðskiptavinum okkar, en aðgerðirnar eru til þess fallnar að auka úrval stöðva, lækka verð og hagræða í framboði þeirra sjónvarps pakka sem ný streymisveita HORFÐU mun veita framvegis.