TÆKNILEG AÐSTOÐ

Við rekum ekki símaver né tæknilega aðstoð. Ástæðan er einföld. Við treystum kerfinu okkar í þá veru að það samrýmist helstu kröfum um aðgengi, tæknilega getu til að starfa og haldast uppi hvar sem viðskiptavinurinn er staðsettur á landinu.

Áskriftarferlið er einfalt, en ef upp koma vandamál er að finna gátlista hér á  TÆKNIMÁL.
Þetta lækkar kostnað og gerir okkur kleift að bjóða lág aðgangsverð fyrir efnisrétt þann sem í boði er hverju sinni.

NETFANG:
askrift@s1.is

SENDU OKKUR SKILABOÐ